Sorphirða í Sveitarfélaginu Ölfus 2023

Um leið við óskum íbúum Sveitarfélagsins Ölfuss gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári viljum við benda á eftirfarandi:

Sorphirða í Sveitarfélaginu Ölfus breytist um áramót þannig að á mánudegi til fimmtudags verðum við í þéttbýli.

Í þriðju hverri viku verðum við í dreifbýli. Á mánudögum og þriðjudögum í gráu og brúnu tunnunum og miðvikudögum og fimmtudögum í bláu og grænu. Fyrst í viku 3.

Í viku eitt 2023 verðum við í almennu og lífrænu í þéttbýli og viku 2. í bláu og grænu.

Mjög mikilvægt er að aðgengi að tunnum sé í lagi svo hægt verði að losa tunnur.

Sjá nánar sorphirðudagatal á kubbur.is

Sorphirðudagatal 2023

Previous
Previous

Unnar framkvæmdastjóri Kubbs

Next
Next

Kubbur hættir sorphirðu í Hafnarfirði