Tunnufestingar

Á Íslandi getur það komið fyrir að veðrið rýkur upp í rok og vind. Í miklu roki er alltaf hætta á því að tunnurnar fjúki valdi þá hugsanlega skemmdum. Það er því mikilvægt að festa þær tryggilega niður.

 

Kubbur ehf. hefur látið framleiða einfaldar tunnufestingar, sem unnt er að fá keyptar í Endurvinnslustöðinni í Eyjum. Festingarnar eru einfaldar í notkun og uppsetningu. Þær kosta kr. 4.850.-

 

Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Kubb í síma 456 4166 og kubbur@kubbur.is


═safj÷r­ur

www.isafjordur.is

Vestmannaeyjar

www.vestmannaeyjar.is
HÍNNUN, VEFSM═đI & FORRITUN: STYX EHF. KN┌Iđ AF: WebSmith