Upplýsingar og flokkunarleiðbeiningar

Í Sveitarfélaginu Ölfusi eru þrjár flokkunartunnur við hvert heimili. Grá tunna sem er fyrir

almennt sorp og í henni er brúnt hólf fyrir lífrænan úrgang, blá tunna fyrir pappír og græn

tunna fyrir plast og málma.

 
Blá tunna (pappír)

Blá tunna (pappír)

 
 

Í bláu tunnuna fer allur pappi:

  • Dagblöð og tímarit

  • Umslög og gluggaumslög

  • Skrifstofupappír

  • Bæklingar

  • Hreinar mjólkufernur

  • Bylgjupappi

  • Gjafapappír

  • Eggjabakkar

  • Sléttur pappír eins og morgunkornspakkar

 
 
 
Brúnt hólf (lífrænt heimilissorp)

Brúnt hólf (lífrænt heimilissorp)

  • Ávextir og ávaxtahýði

  • Grænmeti og grænmetishýði

  • Egg og eggjaskurn

  • Eldaðir kjöt og fiskafgangar

  • Mjöl

  • Hrísgrjón og pasta

  • Brauð og kökur

  • Kaffikorgur og tepokar

  • Eldhúsbréf og servéttur

 
Græn tunna (plast og málmur)

Græn tunna (plast og málmur)

  • Málmílát undan matvöru

  • Málmlok af krukkum

  • Úðabrúsar

  • Plastpokar

  • Plastbrúsar t.d. hreinsiefni

  • Plastdósir t.d. skyr, ís smurostur (hreinar)

  • Plastfilma glær og lituð

  • Plastumbúðir t.d. utan af kexi og sælgæti

  • Plastbakkar

  • Plastflöskur t.d. sjampó og sósur

  • Frauðplastumbúðir

  • Pokar utan af snakki

 
Grá tunna (almennt heimilissorp)

Grá tunna (almennt heimilissorp)

Annað sorp sem ekki fer í endurvinnslutunnur

 

Nánari upplýsingar á https://www.olfus.is/is/thjonustan/umhverfismal/sorphirda

Nánar um flokkun hjá Ölfus er að finna hér.