Upplýsingar og flokkunarleiðbeiningar

Í Vestmannaeyjum eru 3 flokkunartunnur við heimili.

Almennt sorp – Gráa tunnan

Allt sorp sem ekki fer í endurvinnslutunnur

Lífrænt heimilissorp - Brúna tunnan

Lífrænn úrgangur er sá úrgangur sem er niðurbrjótanlegur af örverum (með eða án tilkomu súrefnis)

t.d. matarleifar eins og ávexti, grænmeti, brauð, eggjaskurn, kjöt, fisk, pasta, hrísgrjón, tepoka,

kaffikorg og annað þessháttar.

Endurvinnanlegt sorp - Græna tunnan

Til endurvinnanlegs sorps teljast dagblöð, tímarit, bæklingar, pappi, mjólkurfernur og

plastumbúðir.

Járn og ál fer í grænu tunnuna.

Hreinsið umbúðir vel og skolið fernur.

Athugið!

Gler fer í plastpoka sem er settur út fyrir framan ruslatunnur.

Nánari upplýsingar: https://www.vestmannaeyjar.is/thjonusta/umhverfid/sorpmal/sorpmal
Nánar um flokkun í Vestmannaeyjum er hægt að finna hér.